Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Plata neytandann

Hagkaup-Bónus-Haga veldiđ er snillingur í ţví ađ plata neytandann. Međ stöđugum verđbreytingum koma ţeir í veg fyrir ađ neytandinn geti myndađ svokallađ verđskyn og er ţví algjörlega úti á túni ţegar kemur ađ ţví ađ bera saman verđ frá degi til dags.

Gott dćmi úr Hagkaup er til dćmis kexpakki sem var fáanlegur í venjulegri stćrđ og 20% extra, nema hvađ 20% extra var 27% dýrara.

Hér í denn, ţá var aldrei breitt um verđ nema ţegar nýjar sendingar koma, er ekki hćgt ađ banna ţetta rugl.

Baráttukveđjur

Geiri  


mbl.is Vöruverđi breytt fyrir jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband