Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Heimtufrekja.

Heimta skattaafslátt eđa hlut í Nýja Landsbankanum.

Eigum viđ almenningur í landinu ađ fara ađ borga tap fyrir einhverja einstaklinga sem fjárfestu í peningasjóđsbréfum Landsbankans. Nei og aftur nei. Ekki mitt vandamál.

Ég hef fulla samúđ međ ţeim sem töpuđu peningum á sukki Gamla Landsbankans, en ţetta er einum of langt gengiđ.


mbl.is Ítreka kröfur um bćtur vegna peningabréfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband