Plata neytandann

Hagkaup-Bónus-Haga veldiđ er snillingur í ţví ađ plata neytandann. Međ stöđugum verđbreytingum koma ţeir í veg fyrir ađ neytandinn geti myndađ svokallađ verđskyn og er ţví algjörlega úti á túni ţegar kemur ađ ţví ađ bera saman verđ frá degi til dags.

Gott dćmi úr Hagkaup er til dćmis kexpakki sem var fáanlegur í venjulegri stćrđ og 20% extra, nema hvađ 20% extra var 27% dýrara.

Hér í denn, ţá var aldrei breitt um verđ nema ţegar nýjar sendingar koma, er ekki hćgt ađ banna ţetta rugl.

Baráttukveđjur

Geiri  


mbl.is Vöruverđi breytt fyrir jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Billi bilađi

Banna verđhćkkanir í ákveđinn dagafjölda frá síđustu verđákvörđun? I.e. lágmarksgildistími verđs, nema ţađ sé lćkkađ.

Billi bilađi, 23.12.2009 kl. 16:51

2 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Endilega styrkiđ nú ţessa vesalinga á síđustu metrunum fyrir jól ! SVEI !

SKIL EKKI FÓLK SEM VERSLAR ENN VIĐ ŢESSA AUMINGJA !

Sér ţađ ekki hversu ţeir nauđga okkur !

Birgir Örn Guđjónsson, 23.12.2009 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband