Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

SÍMINN! Dulbúin hćkkun?

Fékk ţessa tilkynningu frá símanum áđann.

Viđ viljum vekja athygli ţína á ađ frá og međ 1. mars nk. mun Síminn leggja ţjónustugjöld á myndlykla og beina (routers) sem eru í vörslu ţinni en í eigu Símans. Grunngjald fyrir myndlykil verđur 600 kr. á mánuđi. Grunngjaldiđ er innifaliđ í öđrum áskriftarpökkum kemur ţví ekki til hćkkunar hjá ţeim sem kaupa fasta áskrift. Gjaldiđ fyrir beininn verđur 350 kr. á mánuđi og er óháđ annarri áskrift.     Í Grunnpakkanum eru allar opnar rásir sem dreift er af Símanum og nú hefur veriđ bćtt viđ 3 erlendum rásum, fjöldkyldurásinni DR1, fréttarásinni Sky News og barnarásinni Boomerang.    Nánari upplýsingar fást á www.siminn.is eđa hjá ţjónustuveri Símans í síma 800 7000. 

Ţetta gengur ekki, ţađ hafa duniđ yfir mann auglýsingar frá símanum sínkt og heilagt " Ókeypis "  en nú ćtla ţeir ađ fara ađ rukka 950 kr á mánuđi fyrir ţetta. Eru ţetta ekki svik?

Stöndum nú saman gegn okrinu og skilum draslinu.

 

 

 


Halló!

Ţađ er kreppa á Íslandi, fólk er ađ missa vinnuna, missa íbúđina, missa bílinn og ćruna og ţú vćlir yfir ađ geta ekki stćkkađ viđ ţig. Ţakkađu Guđi fyrir ţađ hvađ ţú átt.

Blađamađur Moggans, er ţetta virkilega forsíđufrétt? Fáđu ţér ađra vinnu.


mbl.is Föst í of lítilli íbúđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband