Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Plata neytandann

Hagkaup-Bónus-Haga veldið er snillingur í því að plata neytandann. Með stöðugum verðbreytingum koma þeir í veg fyrir að neytandinn geti myndað svokallað verðskyn og er því algjörlega úti á túni þegar kemur að því að bera saman verð frá degi til dags.

Gott dæmi úr Hagkaup er til dæmis kexpakki sem var fáanlegur í venjulegri stærð og 20% extra, nema hvað 20% extra var 27% dýrara.

Hér í denn, þá var aldrei breitt um verð nema þegar nýjar sendingar koma, er ekki hægt að banna þetta rugl.

Baráttukveðjur

Geiri  


mbl.is Vöruverði breytt fyrir jólin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband