Enn hefur enginn sagt af sér hér.
10.6.2009 | 14:13
Svona eiga menn ađ bregđast viđ ţegar upp kemur ađ ţeir hafi sýnt vítavert andvaraleysi í peningamálum. En hér á landi tíđkast ţađ ekki. Örfáir hafa veriđ láttnir taka pokann sinn, en neita samt ađ hafa gert nokkuđ rangt, ađrir stinga hausnum í sandinn og vita ekki neitt. Er ekki kominn tími til ađ sćkja ţţađ litla sem eftir er í vasa "auđmannanna".
Látum verkin tala. Áfram búsáhaldabyltingin.
![]() |
Hollensk sveitarstjórn sagđi af sér vegna Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.