SÍMINN! Dulbúin hćkkun?
20.2.2009 | 17:10
Fékk ţessa tilkynningu frá símanum áđann.
Viđ viljum vekja athygli ţína á ađ frá og međ 1. mars nk. mun Síminn leggja ţjónustugjöld á myndlykla og beina (routers) sem eru í vörslu ţinni en í eigu Símans. Grunngjald fyrir myndlykil verđur 600 kr. á mánuđi. Grunngjaldiđ er innifaliđ í öđrum áskriftarpökkum kemur ţví ekki til hćkkunar hjá ţeim sem kaupa fasta áskrift. Gjaldiđ fyrir beininn verđur 350 kr. á mánuđi og er óháđ annarri áskrift. Í Grunnpakkanum eru allar opnar rásir sem dreift er af Símanum og nú hefur veriđ bćtt viđ 3 erlendum rásum, fjöldkyldurásinni DR1, fréttarásinni Sky News og barnarásinni Boomerang. Nánari upplýsingar fást á www.siminn.is eđa hjá ţjónustuveri Símans í síma 800 7000.
Ţetta gengur ekki, ţađ hafa duniđ yfir mann auglýsingar frá símanum sínkt og heilagt " Ókeypis " en nú ćtla ţeir ađ fara ađ rukka 950 kr á mánuđi fyrir ţetta. Eru ţetta ekki svik?
Stöndum nú saman gegn okrinu og skilum draslinu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.