Færsluflokkur: Dægurmál
SÍMINN! Dulbúin hækkun?
20.2.2009 | 17:10
Fékk þessa tilkynningu frá símanum áðann.
Við viljum vekja athygli þína á að frá og með 1. mars nk. mun Síminn leggja þjónustugjöld á myndlykla og beina (routers) sem eru í vörslu þinni en í eigu Símans. Grunngjald fyrir myndlykil verður 600 kr. á mánuði. Grunngjaldið er innifalið í öðrum áskriftarpökkum kemur því ekki til hækkunar hjá þeim sem kaupa fasta áskrift. Gjaldið fyrir beininn verður 350 kr. á mánuði og er óháð annarri áskrift. Í Grunnpakkanum eru allar opnar rásir sem dreift er af Símanum og nú hefur verið bætt við 3 erlendum rásum, fjöldkyldurásinni DR1, fréttarásinni Sky News og barnarásinni Boomerang. Nánari upplýsingar fást á www.siminn.is eða hjá þjónustuveri Símans í síma 800 7000.
Þetta gengur ekki, það hafa dunið yfir mann auglýsingar frá símanum sínkt og heilagt " Ókeypis " en nú ætla þeir að fara að rukka 950 kr á mánuði fyrir þetta. Eru þetta ekki svik?
Stöndum nú saman gegn okrinu og skilum draslinu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Halló!
12.2.2009 | 08:45
Það er kreppa á Íslandi, fólk er að missa vinnuna, missa íbúðina, missa bílinn og æruna og þú vælir yfir að geta ekki stækkað við þig. Þakkaðu Guði fyrir það hvað þú átt.
Blaðamaður Moggans, er þetta virkilega forsíðufrétt? Fáðu þér aðra vinnu.
Föst í of lítilli íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvenær kemur að handtökum á Íslandi?
28.1.2009 | 11:45
Sex handteknir vegna kauphallarsvika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Yfir 3 á Richter
21.1.2009 | 13:45
Skjálftahrina á Reykjanesskaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mokað yfir skítinn
16.12.2008 | 11:15
Hér er greynilega verið að reyna að moka yfir skítinn og slá ryki í augu lesenda með því að fara út í allt aðra sálma. Reynið frekar að standa ykkur og ekki láta þessa fýra vaða yfir ykkur.
Áfram frjáls blaðamennska!
Breyttur leiðari DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábært.
10.12.2008 | 14:04
KPMG óskar eftir lausn frá verkefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekkert NEXT hjá mér!
10.12.2008 | 08:22
Next vildi þau eða ekkert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Melkorka ehf
9.12.2008 | 08:34
Þetta er frábært. Kaupin misfórust einhverstaðar í kerfinu og Birna er laus allra mála!
Nei aldeilis ekki, hún ætlaði sér að misnota aðstöðu sína til að kaupa hlutabréf og fá til þess svikalán. Ekki nóg með það, hún ætlaði að fela gjörninginn í einkahlutafélagi, Melkorku ehf.
Þetta sýnir ótvírætt að heilindi þessara manneskju eru ekki upp á marga fiska. Á maður að treysta henni fyrir rekstri bankanns. Hvað gerir hún næst? Nei burt með hana STRAX.
FME aðhefst ekki vegna viðskipta Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nei!
4.12.2008 | 20:15
Þeir sem töpuðu fái skattaafslátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimtufrekja.
28.11.2008 | 14:44
Heimta skattaafslátt eða hlut í Nýja Landsbankanum.
Eigum við almenningur í landinu að fara að borga tap fyrir einhverja einstaklinga sem fjárfestu í peningasjóðsbréfum Landsbankans. Nei og aftur nei. Ekki mitt vandamál.
Ég hef fulla samúð með þeim sem töpuðu peningum á sukki Gamla Landsbankans, en þetta er einum of langt gengið.
Ítreka kröfur um bætur vegna peningabréfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)